Snyrtistofan Þín fegurð

Þín fegurð er alhliða snyrtistofa sem býður upp á allar helstu snyrtimeðferðir.

Við leggjum mikið upp úr því að veita faglega og góða þjónustu í notalegu umhverfi.

Lára Huld

Snyrtifræðimeistari, naglafræðingur & eigandi

Lára útskrifaðist af snyrtibraut úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti árið 2013 og úr Meistaraskólanum árið 2022 og hefur starfað sem snyrtifræðingur frá árinu 2017. Hún lauk þjálfun við augnháralengingar í London árið 2019 og hefur sérhæft sig í því.

Bóka tíma hjá Láru

Alda Björg

Snyrtifræðimeistari, naglafræðingur & eigandi


Alda útskrifaðist af snyrtibraut úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti árið 2007 og úr Meistaraskólanum árið 2008 og hefur unnið sem snyrtifræðingur síðan. Hún hefur lokið námskeiði og sérhæfir sig í augnháralengingum og varanlegri fegurð Microblade og Powder brows.

Bóka tíma hjá Öldu

Matthildur

Nemi


Matthildur kláraði snyrtifræðina haustið 2025.

Bóka tíma hjá Matthildi

Natalía kláraði snyrtifræðina haustið 2025.

Nemi

Natalía


Bóka tíma hjá Natalíu

Dagný Lilja

Naglafræðingur


Dagný Lilja er naglafræðingur hún kláraði nám við Magnetic naglaskólann vorið 2025.

Bóka tíma hjá Dagný

Piotr

Löggiltur nuddari



Piotr er löggiltur nuddari hann útskrifaðist úr heilbrigðisskóla í Póllandi. Hann er með margra ára reynslu bæði í Póllandi og á Íslandi.

Hann hefur starfað sem nuddari á Íslandi í 7 ár.

Bóka tíma hjá Piotr